Snjór í kjölfar þíðu
Það snjóaði grimmt í gærkvöldi, eftir rigningu og slyddu. að vísu frekar lítið en lengi. Svo frysti þannig að það er hörð skel yfir öllu.
Fuglarnir eru í vandræðum, ná illa niður úr skelinni. Nú eru flokkar af snjótittlingum á hólnum. Fljúga upp og niður. Ég hef ekki náð hvaða hljóð þeir fælast eða hreyfingu.
Fuglarnir eru í vandræðum, ná illa niður úr skelinni. Nú eru flokkar af snjótittlingum á hólnum. Fljúga upp og niður. Ég hef ekki náð hvaða hljóð þeir fælast eða hreyfingu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home