Döpur
Ég er dálítið döpur. Ég sá umfjöllun um tvær barnabækur, önnur heitir Bleika bókin mín og hin Bláa bókin mín. Fallegar og litríkar bækur með límmiðum. Forlagið gefur út.
http://www.forlagid.is/?p=609764
http://www.forlagid.is/?p=609763
Það er hægt að skrifa margt um bækur og það sem í þeim er, kyngervi og afstöðu til heimsins yfirleitt. Þessar tvær skera sig þó úr í nýlegum bókum hér á landi.
Í bleiku bókinni er eingöngu fjallað um heimilisstörf og einungis sýndar myndir af stelpum.
Í bláu bókinni er fjallað um risaeðlur, geimfara, bíla, skurðgröfur og lækna, einungis eru myndir af strákum.
Ég varð döpur. Ég hélt að slíkt liðist ekki í Norður-Evrópu. Ég veit að það þekkist. Annað er að það líðist.
http://www.forlagid.is/?p=609764
http://www.forlagid.is/?p=609763
Það er hægt að skrifa margt um bækur og það sem í þeim er, kyngervi og afstöðu til heimsins yfirleitt. Þessar tvær skera sig þó úr í nýlegum bókum hér á landi.
Í bleiku bókinni er eingöngu fjallað um heimilisstörf og einungis sýndar myndir af stelpum.
Í bláu bókinni er fjallað um risaeðlur, geimfara, bíla, skurðgröfur og lækna, einungis eru myndir af strákum.
Ég varð döpur. Ég hélt að slíkt liðist ekki í Norður-Evrópu. Ég veit að það þekkist. Annað er að það líðist.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home