My Photo
Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Wednesday, January 15, 2014

Sólardagur

Ég held áfram að spila þá diska sem við eigum. Við eigum dágott safn og úrval. Nú er gullfallegur diskur í, hann er kallaður huglæg áhrif, 35 leiknar íslenskar perlur. Gríðarlega fallegt og ljúft.

Myndin í dag sýnir að það er alltaf lag fyrir blómstrandi jurtir. Einnig sést að enn eru það sem margir kalla jólaljós uppi, hjá okkur Sigmundi.
Mér finnst riddarastjarna/amaryllis eða hvað sem rétt heiti er, alltaf falleg.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home