My Photo
Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Thursday, January 30, 2014

Snjóar í lok janúar

Ótrúlegt en satt þá snjóar nú, úr vestri. Því gæti snjórinn verið lengur en ef það væri úr suðaustri. En, samt sem áður brosi ég því það er svo bjart á daginn að snjór hopar hratt.

Verra er að ég klæði mig upp á eftir og fer í partí, þar sem það hefur snjóað þá verður erfitt að sjá hvar klakabunkar eru, ég er frekar hrædd við hálku.

Ég náði mynd af snjótittlingum áður en þá fennti í kaf.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home