Ný vika
Á föstudaginn hófst þorrinn. Þá var hreinlega brjálað að gera. Þó var ekki eins hreint og er í dag.
Sigmundur þvoði gluggana í gær, það er eins og ný íbúð. Ég sé svo vel út að undrum sætir. Hvað ætli það sé langt síðan þeir voru þrifnir síðast.
Enn held ég áfram að spila þá tónlist sem við eigum. Er enn í diskum, á plöturnar alveg eftir. Er að verða búin með eina hirsluna og er búin með þann skammt sem var fram í stofu. Það gera alls 53 titla það sem af er janúar. Stundum eru tveir diskar í hulstri.
Helgin var tekin með trompi. Sigmundur fékk að heyra tónlist sem lifandi tónlistarmenn fluttu. Því hljómaði Knopfler, Megas og Sigurður Guðmundsson út í eitt. Ég hvíldi Carmen og Porgy&Bess.
Í dag er það John Tavener og Raggi Bjarna eftir að Carmen og Porgy&Bess hljómuðu.
Sigmundur þvoði gluggana í gær, það er eins og ný íbúð. Ég sé svo vel út að undrum sætir. Hvað ætli það sé langt síðan þeir voru þrifnir síðast.
Enn held ég áfram að spila þá tónlist sem við eigum. Er enn í diskum, á plöturnar alveg eftir. Er að verða búin með eina hirsluna og er búin með þann skammt sem var fram í stofu. Það gera alls 53 titla það sem af er janúar. Stundum eru tveir diskar í hulstri.
Helgin var tekin með trompi. Sigmundur fékk að heyra tónlist sem lifandi tónlistarmenn fluttu. Því hljómaði Knopfler, Megas og Sigurður Guðmundsson út í eitt. Ég hvíldi Carmen og Porgy&Bess.
Í dag er það John Tavener og Raggi Bjarna eftir að Carmen og Porgy&Bess hljómuðu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home