Komin aftur
Það tók mig nær því tvö ár að nenna að leita að leið til að fá aðgang aftur að blogginu.
Já, Palla, nú ætla ég að blogga aftur. Mér leiðist snjáldrið, skil varla tilganginn með því. Finnst skemmtilegra að skrifa langan texta en skjóta inn orði og orði. Það geri ég þegar ég er með mörgu fólki, skýt inn einu og einu orði og er svo hás og aum í hálsinum lengi á eftir. Fingurnir klikka aftur á móti ekki :)
Skrítið að lesa gömlu bloggin. Þau gætu verið ný, þau gætu verið úr framtíðinni. Meira að segja ég sjálf er enn með sömu málin. Nú er verið að mála, finna tíma til að mála, klára. Hætta að vera í öllu á rúi og stúi. Ætli ég sitji í hringekju, hringekju framkvæmda, Sífellt að gera eitthvað, kem mér úr einu í annað. Allt svipað.
Já, Palla, nú ætla ég að blogga aftur. Mér leiðist snjáldrið, skil varla tilganginn með því. Finnst skemmtilegra að skrifa langan texta en skjóta inn orði og orði. Það geri ég þegar ég er með mörgu fólki, skýt inn einu og einu orði og er svo hás og aum í hálsinum lengi á eftir. Fingurnir klikka aftur á móti ekki :)
Skrítið að lesa gömlu bloggin. Þau gætu verið ný, þau gætu verið úr framtíðinni. Meira að segja ég sjálf er enn með sömu málin. Nú er verið að mála, finna tíma til að mála, klára. Hætta að vera í öllu á rúi og stúi. Ætli ég sitji í hringekju, hringekju framkvæmda, Sífellt að gera eitthvað, kem mér úr einu í annað. Allt svipað.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home