Eyjan
Las áðan á snjáldurskinnu að Illugi hefði bloggað e-ð merkilegt á eyjuna sem væri þess virði að gera athugasemdir við. Ég fer afar sjaldan inn á eyjuna, pressuna og hvað sem þær nú heita síðurnar. Ákvað þó að prófa, Inga Sigrún er ágæt kona, greind og víðsýn.
Sló inn eyjan.is opnaði pennar, renndi yfir. Uppgötvaði að ég mundi ekki hvernig Illugi leit út (var að leita að XD- Illugi). Sá neðst í upptalningu penna að hægt væri að leita að þeim í stafrófsröð. Prufaði I, fékk alla pennana upp í stafrófsröð. Í hvaða röð voru þeir áður? Fann einn Illuga, sá var og er Jökulsson.
Skiljið þið nokkuð hvers vegna ég gat haldið að Illugi Gunnarsson hafði skrifað texta sem Ingu Sigrúnu fannst þess virði að gera athugasemdir við?
Nú rignir á sunnanverðri eyjunni. Alveg ágætis tilbreyting. Mætti gjarnan gera það oftar. Það er allt svo þurrt hér sunnanlands.
Það verður gaman að sjá gróðurinn þegar sólin skín. Ég er viss um að nú verður stökkbreyting.
Hm og hm.
Palla, um hvað ætti ég að skrifa?
Sló inn eyjan.is opnaði pennar, renndi yfir. Uppgötvaði að ég mundi ekki hvernig Illugi leit út (var að leita að XD- Illugi). Sá neðst í upptalningu penna að hægt væri að leita að þeim í stafrófsröð. Prufaði I, fékk alla pennana upp í stafrófsröð. Í hvaða röð voru þeir áður? Fann einn Illuga, sá var og er Jökulsson.
Skiljið þið nokkuð hvers vegna ég gat haldið að Illugi Gunnarsson hafði skrifað texta sem Ingu Sigrúnu fannst þess virði að gera athugasemdir við?
Nú rignir á sunnanverðri eyjunni. Alveg ágætis tilbreyting. Mætti gjarnan gera það oftar. Það er allt svo þurrt hér sunnanlands.
Það verður gaman að sjá gróðurinn þegar sólin skín. Ég er viss um að nú verður stökkbreyting.
Hm og hm.
Palla, um hvað ætti ég að skrifa?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home