Skipti um vinnu
Eitt er það viðfangsefni sem hefur átt hug minn allan í nokkur ár.
Það er hvernig ég (fólk) skipti um vinnu.
Hvað geri ég.
Hvernig leita ég, sækium, fer í viðtöl eða ekki.
Tekst á við eigin fordóma og annarra.
Hverju er svarað þegar spurt er, á nýjum vinnustað, hvaðan kemur þú.
Svarar fólk, ég hef verið að sækja um síðast liðna mánuði.
Eða segir það, ég var hér og þar og nú undanfarið hef ég verið verktaki alls staðar.
Er skömm að því að hafa verið án vinnu?
Er gott að hafa skipt um, prófað margt, sýnt sveigjanleika?
Eða á fólk, að vera öðru vísi en sagt er að vinnumarkaður nútímans sé?
Sagt er að fólk nútímans og framtíðar sé/verði sveigjanlegt og færanlegt. Standi stutt við á hverjum stað. Það sé úr sögunni að hafa unnið í 10 ár eða lengur á sama stað.
Þú lærir eitt og vinnur við annað.
En hvað þá þegar umsækjandi um starf er einmitt svona?
Er honum fagnað eða tekið með varúð?
Er reyndin sú að þeir sem spá fyrir um vinnumarkaðinn og/eða ráða fólk eru ekki samkvæmir sjálfum sér þegar kemur að því að ráða fólk til starfa?
Nú er ég í tímabundnu starfi. Kann því vel.
Hlekkurinn hér að neðan er eitt af því sem ég hef gert og er hreykin af.
Góður vinur minn tók myndina, hljóðsetti og vann á allan hátt.
Ég á textann, sjálf.
Hversu pikký getur maður verið?
Það er hvernig ég (fólk) skipti um vinnu.
Hvað geri ég.
Hvernig leita ég, sækium, fer í viðtöl eða ekki.
Tekst á við eigin fordóma og annarra.
Hverju er svarað þegar spurt er, á nýjum vinnustað, hvaðan kemur þú.
Svarar fólk, ég hef verið að sækja um síðast liðna mánuði.
Eða segir það, ég var hér og þar og nú undanfarið hef ég verið verktaki alls staðar.
Er skömm að því að hafa verið án vinnu?
Er gott að hafa skipt um, prófað margt, sýnt sveigjanleika?
Eða á fólk, að vera öðru vísi en sagt er að vinnumarkaður nútímans sé?
Sagt er að fólk nútímans og framtíðar sé/verði sveigjanlegt og færanlegt. Standi stutt við á hverjum stað. Það sé úr sögunni að hafa unnið í 10 ár eða lengur á sama stað.
Þú lærir eitt og vinnur við annað.
En hvað þá þegar umsækjandi um starf er einmitt svona?
Er honum fagnað eða tekið með varúð?
Er reyndin sú að þeir sem spá fyrir um vinnumarkaðinn og/eða ráða fólk eru ekki samkvæmir sjálfum sér þegar kemur að því að ráða fólk til starfa?
Nú er ég í tímabundnu starfi. Kann því vel.
Hlekkurinn hér að neðan er eitt af því sem ég hef gert og er hreykin af.
Góður vinur minn tók myndina, hljóðsetti og vann á allan hátt.
Ég á textann, sjálf.
Hversu pikký getur maður verið?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home