My Photo
Name:
Location: Reykjavík, Iceland

Sunday, June 07, 2009

Langt á milli

Ekki get ég skrifað að það sé skammt stórra högga á milli þegar ég blogga.
Nú liðu rúmar þrjár vikur milli skrifa og lítið nýtt að frétta.

Ég hjólaði og hjólaði. Náði að hjóla heilmikið og heillaðist aftur af fararmátanum. Viðurkenni að mér hugnast ekki að hjóla í Reykjavík, umferðin, gatnamót, stígarnir. Líkast til má segja að ég haldi að Akurnesingar og Vogafólk umhverfist í Reykjavíkurpakk þegar til borgarinnar er komið

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Er ekki frá því að ég hafi séð þig þeysast á fáknum um Vogana á fimmtudaginn, fartið var svo mikið að ég náði ekki að heilsa :)

1:31 AM  
Blogger Eirný Vals said...

Gæti verið rétt. Mér er sagt að ég brjóti allar reglur um hámarkshraða :)

4:57 AM  

Post a Comment

<< Home